Nordurthing 6th month annual report

  • 53

Fyrir liggur 6 mánaða uppgjör Norðurþings vegna ársins 2024 og var það kynnt byggðarráði þann 12. september 2024.


Árshlutareikningurinn fyrir tímabilið 1. janúar til 30. júní 2024 er óendurskoðaður og ókannaður.
Árshlutareikningurinn sýnir að fjárhagsstaða Norðurþings byggir á traustum grunni en óhagstætt verðbólguumhverfi og töluverð hækkun lífeyrisskuldbindinga litar niðurstöðuna.
Halli af rekstri A hluta á tímabilinu nam 94,3 milljónum króna á móti 229,5 milljón króna halla á sama tíma í fyrra, en fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir 60,3 milljóna króna rekstrarafgangi.
Halli af rekstri samstæðunnar nam 131,5 m.kr á móti 376,3 milljón króna halla á sama tíma í fyrra,  en fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir 10,8 milljóna króna halla.
Veltufé frá rekstri A hluta nemur 161,3 milljónum króna  og veltufé frá rekstri samstæðunnar í heild nemur 262,3 milljónum króna eða um 8,7% af tekjum.

Handbært fé A hluta er 1.071 milljónir króna og handbært fé samstæðunnar í heild nemur 1.653 milljónum króna í lok tímabils.

Heildareignir samstæðunnar nema í lok tímabilsins 11.558 milljónum króna og eigið fé samstæðunnar nemur 3.379 milljónum króna.

Attachment

ti?nf=MTAwMDk5MTM1MiM0MDE5NDMxNzEjMjA5NjQ1Ng==
Nor-ur-ing.png

Primary Logo

GlobeNewsWire
GlobeNewsWire

GlobeNewswire is one of the world's largest newswire distribution networks, specializing in the delivery of corporate press releases, financial disclosures and multimedia content to media, investors, and consumers worldwide.